Tilkynningar

Kæru skiða vinir, það er komið að því! Skiðasvæði Tindastóls opnar fyrir almenning. Neðra svæðið verður opið og sömuleiðis töfrateppið. 4KM gönguskiðabraut verður lögð. Sérstök kvöld opnun verður á svæðinu en lokar svæðið klukkan 21:00. Takmarkanir verða á...

Tilkynningar

Upplýsingar um reglugerð skíðasvæða vegna COVID-19 má finna hér fyrir neðan. Við vinnum nú eftir leið 3 og eru göngubrautir og skiða æfingar fyrir 2005 og yngri leyfðar. Nýjar upplýsingar verða gefnar 12. Janúar. Við höfum ákveðið að forsala á vetrarkortum verður opin...

Tilkynningar

Upplýsingar um reglugerð skíðasvæða vegna COVID-19 má finna hér fyrir neðan. Við vinnum nú eftir leið 3 og eru göngubrautir og skiða æfingar fyrir 2005 og yngri leyfðar. Við minnum á forsölu vetrarkorta er hafin og verður hún opin til 5 janúar. Verðskrá vetrarkorta...

Skíðasvæðið

Skíðasvæði Tindastóls býður eftir frekari upplýsingum frá sóttvarnarlækni um opnun skíðasvæða. Gönguskíðabraut verður lögð ef veður leyfir. Við höfum hafið forsölu á vetrarkortum. 20% afsáttur af öllum vetrarkortum til áramóta. Hægt er að kaupa kortið í fjallinu eða...