Sauðárkrókur

Kaffi krókur

KK restaurant er staðsettur á Aðalgötu og býður uppá fjölbreyttan matseðil, allt frá pizzum til steika. Kaffi Krókur er þátttakandi í Matarkistu Skagafjarðar og notast við hráefni úr héraði.

Grána Bistro

Grána Bistro er staðsett á Aðalgötu býður upp á girnilegar veitingar alls kyns vefjur, súpur og girnilegar kökur og gott kaffi. Grána Bistro notast við hráefni úr Matarkistu Skagafjarðar.

Hard Wok Cafe

Hard Wok Cafe leggur sig fram við að elda góðan mat úr fersku hráefni undir austurlenskum áhrifum. Þar er einnig boðið uppá ekta ítalskar pizzur, mexikóskan mat og frábæra hamborgara.

Sauðárkróks bakarí

Mögulega besta bakarí landsins. Allt brauð er handunnið og úrvalið þar er mjög fjölbreytt hvort sem um er að ræða brauð eða sætabrauð. Það ætti engin að fara í gegnum Skagafjörð án þess að kíkja í heimskókn í Bakaríið.

Bláfell Söluturn

Bláfell Söluturn er staðsettur á Skagfirðingabraut og býður upp á hamborgara, samlokur, báta, pylsur og ýmislegt annað gómsætt. Góð verð og góð þjónustua. Það ætti allir að prófa að fá sér eina djúpsteikta pylsu á Bláfell, hún klikkar ekki.

Berg Bistro

Hofsós – 37 km from Sauðárkrókur

Berg Bistro er staðsettur í gömlu pósthúsi og býður uppá létta rétti, hamborgara og samlokur. Staðurinn býður uppá frábært útsýni yfir hafið og á sumrin er frábært að sitja á stóru veröndinni fyrir utan staðinn. 

Staðsetning

KK Restaurant

KK Restaurant
Aðalgata 16, 550 Sauðárkrókur, Iceland
Direction

Hard Wok Café

Hard Wok Café
Aðalgata, Sauðárkrókur, Iceland
Direction

Sauðárkróksbakarí

Sauðárkróksbakarí
Aðalgata 5, Sauðárkrókur, Iceland
Direction

Berg Bistro

Berg Bistro
Suðurbraut 10, Hofsós, Iceland
Direction

Facebook

Like-aðu okkur á Facebook og fylgstu með því sem er að gerast á Skíðasvæði Tindastóls.

Aðalfundur skíðadeildar Tindastóls verður haldinn mánudaginn 2.sept kl 18:00 í græna skálanum upp á skíðasvæði. Allir velkomnir. ... See MoreSee Less
View on Facebook
Frábær dagur á skíðasvæðinu, 30 KM skíðaðir og ekki annað hægt en að vera í skýjunum með daginn ⛷️💪🏻Íslenska landsliðið í skíðum hefur æft á skíðasvæði Tindastóls í allan dag. Forstöðumaður skíðasvæðisins man ekki eftir að hafa skíðað í kringum sumarsólstöður áður.Sjá frétt í athugasemdum: ... See MoreSee Less
View on Facebook
Því miður verður lokað í dag v/veðurs. ... See MoreSee Less
View on Facebook
Lokað í dag v/veðurs. ... See MoreSee Less
View on Facebook
Góðan daginn skíðavinir, svona leit þetta út í morgun, önnur alvöru sending um miðjan apríl 😅 þar sem færið og veðrið er er með besta Móti verður opið frá 16:30-19! 4 KM göngubraut á svæðinu. Koma svo allir í fjallið og nýtið þessar frábæru aðstæður. Kampavíns púður utanbrautar og sól ⛷️ ... See MoreSee Less
View on Facebook

Hafa samband

skidi@tindastoll.is

+354 4536707

m.me/skitindastoll

Um skíðasvæðið