Skíðasvæði Tindastóls býður eftir frekari upplýsingum frá sóttvarnarlækni um opnun skíðasvæða. Gönguskíðabraut verður lögð ef veður leyfir.

Við höfum hafið forsölu á vetrarkortum. 20% afsáttur af öllum vetrarkortum til áramóta. Hægt er að kaupa kortið í fjallinu eða leggja inn á reikning skíðadeildar Tindastóls.

Verðskrá á vetrarkortum til áramóta:

Fullorðinn: 24.000 kr.
Barn: 12.000 kr.

KT: 690390-1329
BN: 0310-13-400006

Hlökkum til að sjá sem flesta í fjallinu í vetur.