Loading

Skíðasvæðið verður lokað í dag. 30 mars. uppl 8783043

Á Döfinni! það er skólavika

Skíðasvæðið

Við erum hópur af fólki
sem reynum að gera skíðareynslu fólks betri

 
Már Kristjáns

Már

Már er Veitinga og Vefsíðugerðar maðurinn okkar.

Már Kristjáns

Veitingastjóri / Vefsíðugerð
Viggó Jónsson

Viggó

Viggó fæddist uppá Skíðasvæði og er Framkvæmdarstjórinn okkar. og hann er alltaf í útvarpinu líka:)

Viggó Jónsson

Framkvæmdarstjóri
Bjarni Helgi

Bjarni

Bjarni er svæðisstjórinn og tækjamaðurinn okkar, hann er búinn að vera með okkur í 10 löng og góð ár.

Bjarni Helgi

Svæðisstjóri
Jón Bjarni

Jónbi

Jónbi er lyftustjórinn okkar.

Jón Bjarni

Lyftustjóri

Skíðasvæði

Skíðasvæðið er í vestanverðum Tindastól í dal sem heitir Ytridalur. Nær sá dalur suður að Þröskuldi og norður að Lambárbotnum. Neðsti hluti hlíðarinnar heitir Lambárbreiður. Þar er fremur snjóþungt enda svæðið í vari fyrir norðanátt.

Í skíðaleigunni okkar er hægt að leigja svigskíði, gönguskíði og bretti. Í boði eru ýmsar stærðir þannig að bæði ungir og aldnir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Um Okkur

Crazy Roller

Einnar sinnar tegundar á Íslandi
Kíktu á okkur og prófaðu CRAZY ROLLER, Þú sérð ekki eftir því!

Skíða & Brettaleiga

Á Skíðasvæðinu er hægt að leigja svigskíði, gönguskíði og bretti. Í boði eru ýmsar stærðir þannig að bæði ungir og aldnir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Börn

 • Skíði/Skór og Stafir 2.500kr
 • Gönguskíði/skór 1.600kr
 • Skíði 1.400kr
 • Skíðaskór 1.400kr
 • Stafir 700kr

Börn

 • Snjóbretti og Skór 2.500kr
 • Bretti 1.400kr
 • Brettaskór 1.400kr

Árskort

 • Börn 13.000kr
 • Fullorðnir 24.000kr
 • Göngubraut 10.000kr

Lykilkort

 • Þeir sem ætla að fara
  á skíði hjá okkur þurfa
  að kaupa sér lykilkort
  sem kostar 1000 kr.
  Þegar þeim er skilað
  fást 500 kr. endurgreiddar
  ef fólk vill skila.

Fullorðnir

 • Skíði/Skór og Stafir 3.600kr
 • Gönguskíði/skór 2.000kr
 • Skíði 2.500kr
 • Skíðaskór 1.600kr
 • Stafir 900kr

Fullorðnir

 • Snjóbretti og Skór 3.600kr
 • Bretti 2.500kr
 • Brettaskór 1.600kr

Dagskort

  7 - 17 ára

 • Dagurinn 1.300kr
 • 1 Klst 700kr
 • 2 Klst 1.000kr

 • 18 + ára

 • Dagurinn 2.800kr
 • 1 Klst 1.700kr
 • 2 Klst 2.100kr

Myndaalbúm

Myndir af ýmsum Viðburðum á Skíðasvæði Tindastóls

acebook

 • Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 14:00 til kl 19:00 og það er gott veður í dag, nú eiga bara allir að drífa sig á skíði eða bretti. Góða helgi:)

  March 20

Vertu í Bandi

Okkur langar til að heyra í þér, sendu okkur línu
og við munum hafa samband við þig sem fyrst.

 

Skíðasvæði Tindastóls

Skíðaskáli: 4536707

Forstöðumaður 8999073