Tilkynningar

Gleðifréttir eru að færa en Skíðasvæði Tindastóls opnar aftur Fimmtudaginn 15.4.2021. Hér er mikill snjór og megum við búast við góðum aðstæðum næstu daga. Opnunartímar næstu daga. Fimmtudagur: 14:00-19:00 Föstudagur: 14:00-21:00 Laugardagur: 11:00-16:00 Sunnudagur:...

Tilkynningar

Dagskrá fyrir vetrarfrí grunnskóla Sérstakir opnunartímar verða frá 19.02.2021-23.02.2021 Föstudagur: 14-21 Laugardagur: 11-16 Sunnudagur: 11-16 Mánudagur: 12-19 Þriðjudagur: 12-19 Við hvetjum skíðamenn til að kaupa kort á föstudeginum til að koma í veg fyrir langar...

Tilkynningar

Dagskrá fyrir vetrarfrí grunnskóla Sérstakir opnunartímar verða frá 19.02.2021-02.03.2021 Föstudagur: 14-21 Laugardagur: 11-16 Sunnudagur: 11-16 Mánudagur: 12-19 Þriðjudagur: 12-19 Við hvetjum skíðamenn til að kaupa kort á föstudeginum til að koma í veg fyrir langar...

Tilkynningar

Góðan daginn skiða vinur góður, Aðstæður eru flottar í fjallinu, útlitið er gott fyrir vikuna. Við stefnum á að opna efri lyftu um helgina. Við minnum á sóttvarnarreglur á svæðinu, grimuskylda er á plani og við lyftu, fjölskylda eða einstaklingur má einungis fara inn...

Tilkynningar

Kæru skiða vinir, það er komið að því! Skiðasvæði Tindastóls opnar fyrir almenning. Neðra svæðið verður opið og sömuleiðis töfrateppið. 4KM gönguskiðabraut verður lögð. Sérstök kvöld opnun verður á svæðinu en lokar svæðið klukkan 21:00. Takmarkanir verða á...