Skíðasvæðið

Skíðasvæðinu hefur verið lokað eftir þennan frábæra vetur. Þökkum öllum þeim sem komu til okkar kærlega fyrir 🙂 Væntanleg opnun næst 1. des  2022  

Tilkynningar

Opnunartimar Skíðasvæði Tindastóls um páskana Mán 11.04 kl 12-19 Þrið 12.04 kl 12-19 Mið 13.04 kl 12-19 Fim (skírd) 14.04 kl 10-20 Föst langi 15.04 kl 10-16 og kvöldopnun 20-22 Laug 16.04 kl 10-17 (sundlaugarstökk 15-17) Sun 17.04 Páskadagur kl 10-16 (Ísmaðurinn)...

Tilkynningar

Skíðaskóli Upplýsingar Skíðaskóli Tindastóls er fyrir krakka sem langar til að eyða deginum í fjallinu í skemmtilegum félagshóp og skíðaþjálfurum skíðadeildar Tindastóls. Skólinn er fyrir 4 ára og eldri. Kröfur Skíðaskólans eru að krakkarnir þurfa að hafa einhverja...

Tilkynningar

Dagskrá fyrir veturinn: ? Vetrarfrí opnunartímar: Febrúar: Skíðaskóli verður helgarnar 19.2-20.2 og 26.2-27.2.22. Einnig er hægt að bóka skíðakennslu og brettakennslu fyrir einstaklina sem og hópa. Fyrir frekari upplýsingar sendið fyrirspurn á skidi@tindastoll.is...

Tilkynningar

Gleðilegt nýtt ár skíðavinir góðir, við þökkum viðskiptin á liðnu ári! Við þökkum fyrir samfylgdina a liðnu ári! Megi 2022 færa okkur nóg af kampavins púðri og hamingju! Skíðasvæðið opnar aftur 6. Janúar. Sjáumst hress.