Upplýsingar um reglugerð skíðasvæða vegna COVID-19 má finna hér fyrir neðan. Við vinnum nú eftir leið 3 og eru göngubrautir og skiða æfingar fyrir 2005 og yngri leyfðar.
Við minnum á forsölu vetrarkorta er hafin og verður hún opin til 5 janúar.

Verðskrá vetrarkorta til 5. Janúar:
Fullorðinn: 24.000kr Börn: 12.000kr
KT: 690390-1329 BN: 0310-13-400006
Hlökkum til að sjá ykkur í fjallinu á nýju ári.

Gleðileg jól skiða vinir góðir.