SKÍÐA -OG BRETTALEIGA

Á Avis Skíðasvæðinu í Tindastóli er hægt að leigja svigskíði, gönguskíði og snjóbretti.

Hægt er að leigja búnað hjá okkur hvort sem um er að ræða svigskíði, snjóbretti og gönguskíði.

Skíðaleigan er vel útbúin og leggjum við metnað í að hafa góðar og nýjan búnað.

Ekki er hægt að leigja búnað fyrirfram og aðeins er hægt að leigja búnaðinn í einn dag í einu. 

Hægt er að fá hjálma lánaða í leigunni.

Skíðaleiga

SKÍÐI

Börn: 7 – 17 ára

Fullorðnir

Skíði, skór og stafir

2800 kr

5000 kr

Skíði

1700 kr

3000 kr

Skór

1700 kr

2000 kr

Stafir

1000 kr

1000 kr

Skíðaleiga

Skíði, skór og stafir

Börn 7 – 17 ára: 2800 kr

Fullorðnir: 5000 kr

Skíði

Börn 7 – 17 ára: 1700 kr

Fullorðnir: 3000 kr

Skór

Börn 7 – 17 ára: 1700 kr

Fullorðnir: 2000 kr

Stafir

Börn 7 – 17 ára: 1000 kr

Fullorðnir: 1000 kr

Brettaleiga

Snjóbretti

Börn: 7 – 17 ára

Fullorðnir

Bretti og skór

2800 kr

5000 kr

Bretti

1700 kr

3000 kr

Skór

1700 kr

2000 kr

Brettaleiga

Bretti og skór

Börn 7 – 17 ára: 2800 kr

Fullorðnir: 5000 kr

Bretti

Börn 7 – 17 ára: 1700 kr

Fullorðnir: 3000 kr

Skór

Börn 7 – 17 ára: 1700 kr

Fullorðnir: 2000 kr

Facebook

Like-aðu okkur á Facebook og fylgstu með því sem er að gerast á Skíðasvæði Tindastóls.

Gleðilegan föstudag, 4KM göngu braut lögð. Við minnum á að virða 2 metra fjarlægða mörkin og að engin aðstaða er opin.

Við biðjum vinsamlegast að notendur leggi inn á reikning skíðadeildar:

690390-1329
0310-26-15745
... See MoreSee Less

View on Facebook

Frá og með 21.03.2020 loka öll skíðasvæði á Íslandi fram yfir það samkomubann sem sett hefur verið.
Við óskum ykkur als hins besta og vonandi náum við fleiri skíðadögum á þessum vetri
... See MoreSee Less

View on Facebook

Lokað í dag vegna veðurs. ... See MoreSee Less

View on Facebook

Erum með opið í dag til 20:00, því það var ekkert annað í boði!
Er opið í neðri lyftunni, töfrateppinu og 4km göngubraut, um að gera að skella sér aðeins á skíði!
... See MoreSee Less

View on Facebook

Opið í dag 16:00 - 19:00
Neðri lyftan opin og 4km göngubraut lögð, töfrateppi kemst vonandi inn fljótlega eftir opnun.
... See MoreSee Less

View on Facebook

Hafa samband

skidi@tindastoll.is

+354 4536707

m.me/skitindastoll