SKÍÐA -OG BRETTALEIGA

Á Skíðasvæði Tindastóls er hægt að leigja svigskíði, gönguskíði og snjóbretti.

Hægt er að leigja búnað hjá okkur hvort sem um er að ræða svigskíði, snjóbretti og gönguskíði.

Skíðaleigan er vel útbúin og leggjum við metnað í að hafa fjölbreyttan og nýjan búnað.

Ekki er hægt að leigja búnað fyrirfram og aðeins er hægt að leigja búnaðinn í einn dag í einu. 

Hægt er að fá hjálma lánaða í leigunni.

Skíðaleiga

SKÍÐI

Börn undir 18 ára

Fullorðnir(18+)

Skíði, skór og stafir

3.500 kr

5.500 kr

Skíði

2.500 kr

3.500 kr

Skór

2.000 kr

3.000 kr

Stafir

1.000 kr

1.000 kr

Skíðaleiga

Skíði, skór og stafir

Börn undir 18 ára: 3.500 kr

Fullorðnir(18+): 5.500 kr

Skíði

Börn undir 18 ára: 2.500 kr

Fullorðnir(18+): 3.500 kr

Skór

Börn undir 18 ára: 2.000 kr

Fullorðnir(18+): 3.000 kr

Stafir

Börn undir 18 ára: 1.000 kr

Fullorðnir(18+): 1.000 kr

Brettaleiga

Snjóbretti

Börn undir 18 ára

Fullorðnir(18+)

Bretti og skór

3.500 kr

5.500 kr

Bretti

2.500 kr

3.500 kr

Skór

2.000 kr

3.000 kr

Brettaleiga

Bretti og skór

Börn undir 18 ára: 3.500 kr

Fullorðnir(18+): 5.500 kr

Bretti

Börn undir 18 ára: 2.500 kr

Fullorðnir(18+): 3.500 kr

Skór

Börn undir 18 ára: 2.000 kr

Fullorðnir(18+): 3.000 kr

Facebook

Like-aðu okkur á Facebook og fylgstu með því sem er að gerast á Skíðasvæði Tindastóls.

Frábær dagur á skíðasvæðinu, 30 KM skíðaðir og ekki annað hægt en að vera í skýjunum með daginn ⛷️💪🏻Íslenska landsliðið í skíðum hefur æft á skíðasvæði Tindastóls í allan dag. Forstöðumaður skíðasvæðisins man ekki eftir að hafa skíðað í kringum sumarsólstöður áður.Sjá frétt í athugasemdum: ... See MoreSee Less
View on Facebook
Því miður verður lokað í dag v/veðurs. ... See MoreSee Less
View on Facebook
Lokað í dag v/veðurs. ... See MoreSee Less
View on Facebook
Góðan daginn skíðavinir, svona leit þetta út í morgun, önnur alvöru sending um miðjan apríl 😅 þar sem færið og veðrið er er með besta Móti verður opið frá 16:30-19! 4 KM göngubraut á svæðinu. Koma svo allir í fjallið og nýtið þessar frábæru aðstæður. Kampavíns púður utanbrautar og sól ⛷️ ... See MoreSee Less
View on Facebook

Hafa samband

skidi@tindastoll.is

+354 4536707

m.me/skitindastoll

Um skíðasvæðið