SKÍÐA -OG BRETTALEIGA

Á Skíðasvæði Tindastóls er hægt að leigja svigskíði, gönguskíði og snjóbretti.

Hægt er að leigja búnað hjá okkur hvort sem um er að ræða svigskíði, snjóbretti og gönguskíði.

Skíðaleigan er vel útbúin og leggjum við metnað í að hafa fjölbreyttan og nýjan búnað.

Ekki er hægt að leigja búnað fyrirfram og aðeins er hægt að leigja búnaðinn í einn dag í einu. 

Hægt er að fá hjálma lánaða í leigunni.

Skíðaleiga

SKÍÐI

Börn undir 18 ára

Fullorðnir(18+)

Skíði, skór og stafir

3.500 kr

5.500 kr

Skíði

2.500 kr

3.500 kr

Skór

2.000 kr

3.000 kr

Stafir

1.000 kr

1.000 kr

Skíðaleiga

Skíði, skór og stafir

Börn undir 18 ára: 3.500 kr

Fullorðnir(18+): 5.500 kr

Skíði

Börn undir 18 ára: 2.500 kr

Fullorðnir(18+): 3.500 kr

Skór

Börn undir 18 ára: 2.000 kr

Fullorðnir(18+): 3.000 kr

Stafir

Börn undir 18 ára: 1.000 kr

Fullorðnir(18+): 1.000 kr

Brettaleiga

Snjóbretti

Börn undir 18 ára

Fullorðnir(18+)

Bretti og skór

3.500 kr

5.500 kr

Bretti

2.500 kr

3.500 kr

Skór

2.000 kr

3.000 kr

Brettaleiga

Bretti og skór

Börn undir 18 ára: 3.500 kr

Fullorðnir(18+): 5.500 kr

Bretti

Börn undir 18 ára: 2.500 kr

Fullorðnir(18+): 3.500 kr

Skór

Börn undir 18 ára: 2.000 kr

Fullorðnir(18+): 3.000 kr

Facebook

Like-aðu okkur á Facebook og fylgstu með því sem er að gerast á Skíðasvæði Tindastóls.

Skíðavinir góðir, gleðilega páska! Því miður verður lokað í dag vegna aðstæðna í fjallinu, mikið búið að taka upp og hvassviðri hjá okkur i dag, bætir bara í með deginum! TAKK kærlega fyrir vikuna, takk fyrir að velja okkur, þangað til næst!⛷️👏🏻💪🏻3.3 KM Göngubraut verður á svæðinu. ... See MoreSee Less
View on Facebook
Góðan daginn skiðavinir! Þetta er í lagi! Dymbilvikan fer vel afstað ⛷️ opið frá 11-16,, sólin er rett handan við hornið, vindur um 4-8 m í dag og næturfrost í nótt!(með fyrirvara um veðurbreytingar)✅ Neðri lyfta✅ Töfrateppi✅ 3.3 KM Gönguskiðabraut Sjaumst hress ⛷️💪🏻 ... See MoreSee Less
View on Facebook
Opið í dag fra klukkan 11-16 skiðavinir! Stefnir í flottan dag í fjallinu, frysti vel í nótt og er hér þetta flotta færi. ✅ neðri lyfta ✅ töfrateppi ✅ 3.3 KM göngubraut Viljum biðla til folks að utan troðinnar brautar er þunnt á þessu, farið varlega.Sjaumst hress!⛷️ ... See MoreSee Less
View on Facebook
opnun klukkan 14-19! Hér snjóar skiðavinir 👏🏻 kærkomið eftir hitann undanfarna daga! ✅ neðra svæði opið✅ töfrateppi ✅ göngubraut Sjaumst hress ... See MoreSee Less
View on Facebook

Hafa samband

skidi@tindastoll.is

+354 4536707

m.me/skitindastoll

Um skíðasvæðið