Forsala Vetrarkorta hafin!
Þarna kom það og áfram svona! Ágætis sending í nótt og vonandi meira á leiðinni. Þökkum öllum skíðavinum sem hafa dansað snjódansinn síðastliðnar vikur fyrir okkur! Með þessu hendum við forsölunni í gang og hættum að dansa og förum að skíða!
Hægt er að kaupa kort hér (Norðurlandskortið fylgir með öllum keyptum vetrapössum).
Góða helgi!