Skíðaskóli Upplýsingar
Skíðaskóli Tindastóls er fyrir krakka sem langar til að eyða deginum í fjallinu í skemmtilegum félagshóp og skíðaþjálfurum skíðadeildar Tindastóls. Skólinn er fyrir 4 ára og eldri. Kröfur Skíðaskólans eru að krakkarnir þurfa að hafa einhverja grunnskíðun. Ef leitað er eftir byrjenda kennslu þá bjóðum við einnig upp á það! Til að bóka í skíðaskólann sendið fyrirspurn á skidi@tindastoll.is
Kveðja úr Skagafirði
Sigurður Hauksson
Tindastoll ski area
S:4536707 / 00354 8963938