TAKK FYRIR VETURINN SKIÐAVINIR GÓÐIR! Frábær en undarlegur vetur að enda kominn, veðurguðirnir spiluðu með okkur í allan vetur og voru 75 opnunardagar á skíðasvæðinu. 11.431 glaðvæskir skiða áhugamenn mættu í brekkurnar sem er met fjöldi á svæðinu. Efri lyftan fékk svo sannarlega að sýna sig og hvað hún hefur upp á að bjóða. Þrátt fyrir erfiða byrjun og enga páska vegna COVID-19 faraldursins göngum við á skiðasvæði Tindastóls frá vetrinum með bros á vör! Enn og aftur takk fyrir veturinn, sjáumst kannski hress i sumar á öðrum vettvangi en þó sama stað [??] Starfsmenn skiðasvæði Tindastóls?