Sauðárkrókur

Hótel Tindastóll

Þetta virðulega hótel er elsta starfandi hótel landsins og er þriggja stjörnu. Öll herbergin eru með sér baði. Hótelið er hluti af Arctic Hotels ássamt Hótel Miklagarði og Mikligarður Guesthouse.

Mikligarður Guesthouse

Þægilegt gistiheimili sem býður þér að eiga notalega dvöl hér á Sauðárkróki. Gistiheimilið er í gamla hluta bæjarins og býður uppá 14 herbergi með sér -og sameiginlegri salernisaðstöðu.

Puffin Palace Guesthouse

Puffin Palace Gistiheimili er í hjarta gamla bæjarins á Sauðárkróki og býður upp á níu rúmgóð og þægileg herbergi. Sameiginleg snyrting með sturtuaðstöðu og fullbúin eldhúsaðstaða í hvoru húsi.

Drangey Gistiheimili

Drangey gistiheimili er fallegt lítið gistiheimili með 4 herbergjum. Sameiginlegt baðherbergi og eldhús með borðkrók er fyrir gesti. Mjög vel staðsett þar sem bakaríið er beint á móti ásamt góðum veitingastöðum sem liggja við sömu götu.

Gamla Pósthúsið

Gamla Pósthúsið býður uppá tvær nýlegar og fullbúnar eins herbergja íbúðir til útleigu. Íbúðirnar öllum þægindum búnar og  vel staðsettar, í göngufæri frá bakaríinu, veitingastöðum og höfninni. 

Grand-Inn Bar and Bed

Gististaðurinn Grand-Inn Bar and Bed er staðsettur á Aðalgötu 18, Sauðárkróki og býður upp á bar, sameiginlega setustofu, garð og ókeypis neti. Öll herbergin eru með litlu eldhúsi, flatskjá og sameiginlegu baðherbergi.

Næsta nágrenni

Hótel Varmahlíð

Varmahlíð – 25 km frá Sauðárkrók

Hótel Varmahlíð er þriggja stjörnu hótel við þjóðveginn í hjarta Skagafjarðar. Hótelið býður uppá 19 vel búin herbergi. Allt er lagt í góða þjónustu og afslappað andrúmsloft jafnt á hótelinu og í veitingasal.

Salthúsið

Skagaströnd – 45 km frá Sauðárkrók

Salthús Gistiheimili býður gistingu í vel útbúnum herbergjum, með útsýni yfir Skagaströnd, Húnaflóa og fjallahringinn. Hægt er að velja um fjölskylduherbergi, hjónaherbergi og tveggja manna herbergi með eða án aðgengis fyrir fatlaða. Öll herbergi hafa sér baðherbergi með sturtu, og herbergi á jarðhæð eru með verönd. 

Hótel Blanda

Blönduós – 48 km frá Sauðárkrók

Hótel Blanda stendur á bökkum Blöndu í miðbæ Blönduóss og býður upp á herbergi með sjónvarpi og sérbaðherbergi með sturtu. Herbergin á Hótel Blöndu eru sérinnréttuð og með útsýni yfir Strandafjöll og Skagafjöll eða yfir Húnafjörðinn. Hringvegurinn er 1 km frá hótelinu.

Glaðheimar

Blönduós – 48 km frá Sauðárkrók

Notalegir sumarbústaðir sem bjóða upp á útsýni yfir ána Blöndu á Blönduósi. Sumarhúsin eru til leigu allt árið. Heitir pottar í mörgum húsum. Búið í fallegu sumarhúsi, í frábæru umhverfi og látið ykkur líða vel. Veitingastaðurinn Potturinn er í göngufæri.

Staðsetning

Hótel Tindastóll

Hótel Tindastóll
Lindargata 3, Sauðárkrókur, Iceland
Direction

Guesthouse Mikligarður

Guesthouse Mikligarður
Kirkjutorg 3, Kirkjutorg Road, Skagafjordur, Iceland
Direction

Puffin Palace Guesthouse

Puffin Palace Guesthouse
Aðalgata 10a, Aðalgata 14, Sauðárkrókur, Iceland
Direction

Drangey Gistiheimili

Drangey Gistiheimili
Aðalgata 4, 550 Sauðárkrókur, Iceland
Direction

Grand-Inn Bar and Bed

Grand-Inn Bar and Bed
Aðalgata 19, 550 Sauðárkrókur, Iceland
Direction

Gamla pósthúsið

Gamla pósthúsið
Kirkjutorg 5, 550 Sauðárkrókur, Iceland
Direction

Hótel Varmahlíð

Hótel Varmahlíð
Laugavegur, 560 Varmahlíð, Iceland
Direction

Salthúsið

Salthúsið
Kirkjutorg 5, 550 Sauðárkrókur, Iceland
Direction

Hótel Blanda

Hótel Blanda
Aðalgata 6, 540 Blönduós, Iceland
Direction

Glaðheimar

Glaðheimar
Brautarhvammur, 540 Blönduós, Iceland
Direction

Facebook

Like-aðu okkur á Facebook og fylgstu með því sem er að gerast á Skíðasvæði Tindastóls.

Aðalfundur skíðadeildar Tindastóls verður haldinn mánudaginn 2.sept kl 18:00 í græna skálanum upp á skíðasvæði. Allir velkomnir. ... See MoreSee Less
View on Facebook
Því miður verður lokað í dag v/veðurs. ... See MoreSee Less
View on Facebook
Lokað í dag v/veðurs. ... See MoreSee Less
View on Facebook
Góðan daginn skíðavinir, svona leit þetta út í morgun, önnur alvöru sending um miðjan apríl 😅 þar sem færið og veðrið er er með besta Móti verður opið frá 16:30-19! 4 KM göngubraut á svæðinu. Koma svo allir í fjallið og nýtið þessar frábæru aðstæður. Kampavíns púður utanbrautar og sól ⛷️ ... See MoreSee Less
View on Facebook

Hafa samband

skidi@tindastoll.is

+354 4536707

m.me/skitindastoll

Um skíðasvæðið