Dagskrá fyrir vetrarfrí grunnskóla
Sérstakir opnunartímar verða frá 19.02.2021-02.03.2021
Föstudagur: 14-21
Laugardagur: 11-16
Sunnudagur: 11-16
Mánudagur: 12-19
Þriðjudagur: 12-19
Við hvetjum skíðamenn til að kaupa kort á föstudeginum til að koma í veg fyrir langar raðir í miðasölu skíðasvæðisins.
Miðasala er í fjallinu, ekki er hægt að forpanta miða í fjallið. Ef að svæðið fyllist þá komu upplýsingar á facebook síðu okkur um leið. Við mælum með að skíðamenn kanni stöðuna í fjallinu áður en lagt er afstað!
Minnum á að það er grímuskylda á plani, miðasölu, leigu og við lyftur. Virðum 2 M regluna og virðum sóttvarnarreglur svæðisins.
Veðurspá lítur vel út og við hlökkum til að sjá ykkur í fjallinu.
Bestu kveðjur,
Starfsmenn skíðasvæði Tindastóls
?