Góðan daginn skiða vinur góður,
Aðstæður eru flottar í fjallinu, útlitið er gott fyrir vikuna. Við stefnum á að opna efri lyftu um helgina.
Við minnum á sóttvarnarreglur á svæðinu, grimuskylda er á plani og við lyftu, fjölskylda eða einstaklingur má einungis fara inn í leigu og miðasölu í senn.
Hjálpumst að og virðum reglur svæðisins.
Gleðilega skiðaviku skíðamaður góður.