Forsala á vetrarpössum, til 1.jan.
Vinsamlegast athugið eftirfarandi:
Hvert vetrarkort er tileinkað einni manneskju. T.d. er ekki heimilt að samnýta vetrarkort á milli fólks né barn að láta foreldri sínu dagskortið sitt í té eða öfugt. Starfsmenn framkvæma reglulega skoðun á kortum á svæðinu. Misnotkun á kortum leiðir til lokunar á korti.
Vetrarkort eru ekki endurgreidd, jafnvel þó vetur sé óhagstæður til vetraríþrótta, lokunar vegna faraldra osfrv.
Helstu rök þess afsláttar sem veittur er fyrir áramót á vetrarkortakaupum er að gestir taki þar með áhættu á ófyrirséðum vetri sem umbunuð er með afslætti.
Additional information
Forsala | Fullorðinn, Barn, Öryrkjar og ellilífeyrisþegar, Gönguskíðakort Fullorðinn, Gönguskíðakort Barn, Gönguskíðakort Ellilífeyrisþegi |
---|