VEITINGASKÁLI

Veitingaskálinn okkar er með ímislegt í boði.

Kaffibrauð & Kökur

Soðbrauð með Hangiáleggi
Skúffukaka
Kleinuhringur með karamellubragði
Muffins (múffur)
Oftar en ekki vöfflur með sultu og rjóma
Drykkir

Kaffi (ábót fylgir)
Heitt kakó m rjóma
Djús
Svala
Kókómjólk
Kókdós
Vatn

Nestisfólki er bent á að nota aðstöðuna upp á lofti í skemmunni ☺

Vinsamlegast Gangið Vel Um Skálann okkar ☺